Ferðaþjónusta
Fyrirtæki í ört vaxandi ferðaþjónustu sem býður upp á sérsniðnar ferðir fyrir efnaða viðskiptamenn. Það veltir um 80 mkr. og á 3 bifreiðar sem leigðar eru með bílstjóra/leiðsögumanni. Hentar bæði sem viðbót og fyrir aðila sem vill byggja upp svona þjónustu.
Hótel
Vinsælt hótel á frábærum stað í nálægð við höfuðborgarsvæðið.
Ferðaþjónusta
Fyrirtæki í rekstri hópferðabifreiða og skipulagningu eigin ferða. Er með 11 bifreiðar sem taka frá 19 til 60 manns. Velta um 100 mkr. og góð afkoma.
Verslun
Þekkt herrafataverslun með góð merki. Veltan hefur verið stöðug undanfarin ár og afkoma ágæt. Veltan árið 2017 var um 90 mkr. og EBITDA mjög góð eða um 20 mkr. Félagið er skuldlétt.
Bakarí
Bakarí með nokkra útsölustaði á höfuðborgarsvæðinu. Gefur ýmsa möguleika til þróunar.