Fyrirtæki í ört vaxandi ferðaþjónustu sem býður upp á sérsniðnar ferðir fyrir efnaða viðskiptamenn. Það veltir um 80 mkr. og á 3 bifreiðar sem leigðar eru með bílstjóra/leiðsögumanni. Hentar bæði sem viðbót og fyrir aðila sem vill byggja upp svona þjónustu.