Við sérhæfum okkur í sölu á litlum og meðalstórum fyrirtækjum

Við leitum að kaupendum fyrir eftirfarandi fyrirtæki. Listinn er ekki tæmandi þar sem oft er ekki óskað trúnaðar yfir söluferli. Nánari upplýsingar um hvert mál og önnur mál sem ekki eru auglýst má fá með því að senda fyrirspurn á kontakt@kontakt.is

IðnaðurNánarFá upplýsingar
Ferðaþjónusta 3Kontakt leitar að kaupendum að mjög öflugu ferðaþjónustyfyrirtæki sem fyrir COVID velti nokkur hundruð milljónum á ári og var með ágætis afkomu.Senda fyrirspurn
FiskvinnslaSérhæfð fiskvinnsla í vönduðu 350 fm. leiguhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Velta um 260 mkr. Hagnaður af rekstri.Senda fyrirspurn
HótelGott hótel miðsvæðis á Suðurlandi sem býður upp á mikla möguleika fyrir áhugasaman, nýjan eiganda.Senda fyrirspurn
FerðaþjónustaFyrirtæki í ört vaxandi ferðaþjónustu sem býður upp á sérsniðnar ferðir fyrir efnaða viðskiptamenn. Það veltir um 80 mkr. og á 3 bifreiðar sem leigðar eru með bílstjóra/leiðsögumanni. Hentar bæði sem viðbót og fyrir aðila sem vill byggja upp svona þjónustu.Senda fyrirspurn
HótelVinsælt hótel á frábærum stað í nálægð við höfuðborgarsvæðið.Senda fyrirspurn
FerðaþjónustaFyrirtæki í rekstri hópferðabifreiða og skipulagningu eigin ferða. Er með 11 bifreiðar sem taka frá 19 til 60 manns. Velta um 100 mkr. og góð afkoma.Senda fyrirspurn
VerslunÞekkt herrafataverslun með góð merki. Veltan hefur verið stöðug undanfarin ár og afkoma ágæt. Veltan árið 2017 var um 90 mkr. og EBITDA mjög góð eða um 20 mkr. Félagið er skuldlétt.Senda fyrirspurn
BakaríBakarí með nokkra útsölustaði á höfuðborgarsvæðinu. Gefur ýmsa möguleika til þróunar.Senda fyrirspurn
Iðnaður / þjónustaMjög gott fyrirtæki sem sérhæfir sig í lagningu á þakdúk sem það flytur sjálft inn. Veltan á bilinu 150-200 mkr. og afkoman mjög góð. Eigendur tilbúnir að vinna áfram eins og þörf krefur.Senda fyrirspurn
VeitingareksturUngur og hratt vaxandi veitingastaður þar sem áhersla er lögð á hollan skyndibita í hádeginu og á kvöldin. Veltan í ár áætluð 280 mkr. og EBITDA 20 mkr. Miklir möguleikar á að fjölga stöðum undir vörumerkinu sem hlotið hefur góðar viðtökur.Senda fyrirspurn
HeildsalaRótgróin heildsala með sérhæfðar vörur fyrir byggingariðnað. Velta 90 mkr. Góð viðbót við fyrirtæki í svipuðum rekstri. Senda fyrirspurn
InnflutningurInnflutningsverslun með sund- og köfunarvörur, litla báta og öryggisvörur. Velta 55 mkr. Senda fyrirspurn
FiskeldiFiskeldisstöðvar þar sem framleiða má bæði laxa- og bleikjuseiði eða stunda eldi á bleikju. Afköst í bleikjueldi allt að 100 tonn.Senda fyrirspurn
GistiheimiliFjórtán herbergja gistiheimili með bílastæðaleigu á fallegum útsýnisstað í nágrenni flugvallarins. Gistiheimilið er um 400 fm, en búið er að teikna 100 herbergja stækkun og setja í grenndarkynningu.Senda fyrirspurn
Ein elsta starfandi bókaútgáfa landsins er til söluBókaútgáfan Setberg hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá 1950. Fyrirtækið hefur sérhæft sig í útgáfu barnabóka síðustu ár og hefur velta verið á bilinu 30-50 m.kr. Árlega eru gefnir út um 15-20 titlar, að mestu þýðingar á erlendum titlum og er dreifing góð í bókabúðir og helstu verslanir.  Síðasta rekstrarár útgáfunnar var mjög gott og eru ágætis horfur framundan.Senda fyrirspurn
Fasteignafélag

Til sölu er fasteignafélag með 8 íbúðum á Reykjanesi, alls 892 fermetrar að stærð. Íbúðirnar eru í leigu til eins aðila.

Senda fyrirspurn