Heildsala
Rótgróin heildsala með sérhæfðar vörur fyrir byggingariðnað. Velta 90 mkr. Góð viðbót við fyrirtæki í svipuðum rekstri.
Innflutningur
Innflutningsverslun með sund- og köfunarvörur, litla báta og öryggisvörur. Velta 55 mkr.
Fiskeldi
Fiskeldisstöðvar þar sem framleiða má bæði laxa- og bleikjuseiði eða stunda eldi á bleikju. Afköst í bleikjueldi allt að 100 tonn.
Gistiheimili
Fjórtán herbergja gistiheimili með bílastæðaleigu á fallegum útsýnisstað í nágrenni flugvallarins. Gistiheimilið er um 400 fm, en búið er að teikna 100 herbergja stækkun og setja í grenndarkynningu.
Ein elsta starfandi bókaútgáfa landsins er til sölu
Bókaútgáfan Setberg hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá 1950. Fyrirtækið hefur sérhæft sig í útgáfu barnabóka síðustu ár og hefur velta verið á bilinu 30-50 m.kr. Árlega eru gefnir út um 15-20 titlar, að mestu þýðingar á erlendum titlum og er dreifing góð í bókabúðir og helstu verslanir. Síðasta rekstrarár útgáfunnar var mjög gott […]