Rubix á Íslandi kaupir Verkfærasöluna

Í sl. viku var gengið frá samningi um kaup Rubix Ísland á Verkfærasölunni og hefur Samkeppniseftirlitið heimilað viðskiptin. Velta Verkfærasölunnar nam um 1,6 milljarði árið 2021 en fyrirtækið rekur verslanir í Reykjavík, Hafnarfirði og Akureyri. Verkfærasalan er eini viðurkenndi sölu- og þjónustuaðili Milwaukee verkfæra á landinu.  Kontakt annaðist milligöngu um kynningu á verkefninu.

kontakt@kontakt.is | 414 1200 |Ránargata 18, 101 Reykjavík © 2020. Lausn frá Kaktus.