Við sérhæfum okkur í sölu á litlum og meðalstórum fyrirtækjum
KONTAKT er á skrá hjá dómsstólum yfir aðila sem starfa sem dómskvaddir matsmenn. Hjá Kontakt er mikil þekking á verðmatsvinnu og oft koma verkefni á því sviði til kasta hjá dómsstólum þar sem þörf er á óháðu mati á verðmæti fyrirtækja eða rekstar.
Kontakt veitir einnig ráðgjöf á þessu sviði í málum sem koma inn á borð lögmanna, s.s. vegna skipta-, erfða- eða annarra mála þar sem verðmatsvinnu er þörf.