Við sérhæfum okkur í sölu á litlum og meðalstórum fyrirtækjum
Kontakt er ein elsta sjálfstæða fyrirtækjaráðgjöf landsins og kemur að eigendaskiptum og endurskipulagningu tuga fyrirtækja á hverju ári. Við sérhæfum okkur í sölu lítilla og meðlastórra fyrirtækja og veitum bæði seljendum og kaupendum fyrirtækja víðtæka ráðgjöf, sem felst m.a. í leit að heppilegum fyrirtækjum eða kaupendum, verðmati fyrirtækja, ráðgjöf við samningaviðræður og gerð kaupsamninga.
Tengt eða óháð söluferli fyrirtækja veitir Kontakt ráðgjöf vegna verðmats á fyrirtækjum af öllum stærðargráðum.
Kontakt hefur einnig milligöngum um fjármögnun hvort sem um er að ræða vegna kaupa á rekstri, nýrra fjárfestinga eða fjárhagslegrar endurskipulagningar.
Við gefum áhugasömum kaupendum og fjárfestum kost á að skrá sig á póstlista þannig að unnt verði að láta þá vita um áhugaverð tækifæri. Nánari upplýsingar og skráning á listana er hér.
Teymið
Við sérhæfum okkur í sölu á litlum og meðalstórum fyrirtækjum og veitum víðtæka þjónustu, sem felst m.a. í leit að heppilegum fyrirtækjum eða kaupendum, ráðgjöf við samningaviðræður og gerð kaupsamninga, ráðgjöf við áreiðanleikakönnun, fjárhaglega endurskipulagningu eða fjármögnun.
Verðskrá Kontakt
Eftirfarandi er verðskrá okkar, sem miðast við heildarverðmæti (enterprise value):
Ráðgjöf við sölu fyrirtækja
5%Einhliða ráðgjöf við kaup fyrirtækja
5%Tvíhliða ráðgjöf við kaup fyrirtækja
2%Ráðgjöf við sameiningu fyrirtækja
5%Ráðgjöf við öflun hlutafjár
10%Öflun lánsfjár
2.5%Verðmat fyrirtækis kr.
1.300.000 kr