Kontakt

Kontakt er ein elsta sjálfstæða fyrirtækjaráðgjöf landsins og kemur að eigendaskiptum og endurskipulagningu tuga fyrirtækja á hverju ári. Við sérhæfum okkur í sölu lítilla og meðlastórra fyrirtækja og veitum bæði seljendum og kaupendum fyrirtækja víðtæka ráðgjöf, sem felst m.a. í leit að heppilegum fyrirtækjum eða kaupendum, verðmati fyrirtækja, ráðgjöf við samningaviðræður og gerð kaupsamninga.

Tengt eða óháð söluferli fyrirtækja veitir Kontakt ráðgjöf vegna verðmats á fyrirtækjum af öllum stærðargráðum.

Kontakt hefur einnig milligöngum um fjármögnun hvort sem um er að ræða vegna kaupa á rekstri, nýrra fjárfestinga eða fjárhagslegrar endurskipulagningar.

Við gefum áhugasömum kaupendum og fjárfestum kost á að skrá sig á póstlista þannig að unnt verði að láta þá vita um áhugaverð tækifæri. Nánari upplýsingar og skráning á listana er hér.

Teymið

Við sérhæfum okkur í sölu á litlum og meðalstórum fyrirtækjum og veitum víðtæka þjónustu, sem felst m.a. í leit að heppilegum fyrirtækjum eða kaupendum, ráðgjöf við samningaviðræður og gerð kaupsamninga, ráðgjöf við áreiðanleikakönnun, fjárhaglega endurskipulagningu eða fjármögnun.

Brynhildur Bergþórsdóttir

Sérfræðingur

S: 868-8648
[email protected]

Gunnar Svavarsson

Meðeigandi / Stjórnarformaður

S: 892-1470
[email protected]

Sverrir Sigursveinsson

Meðeigandi / Framkvæmdastjóri

S: 659-6575
[email protected]

Verðskrá Kontakt

Eftirfarandi er verðskrá okkar, sem miðast við heildarverðmæti (enterprise value):

  • Ráðgjöf við sölu fyrirtækja
    5%
  • Einhliða ráðgjöf við kaup fyrirtækja
    5%
  • Tvíhliða ráðgjöf við kaup fyrirtækja
    2%
  • Ráðgjöf við sameiningu fyrirtækja
    5%
  • Ráðgjöf við öflun hlutafjár
    10%
  • Öflun lánsfjár
    2.5%
  • Verðmat fyrirtækis kr.
    1.300.000 kr