Bílaleiga
Áhugsamur aðili vill bæta við sig bílaleigu sem hefði flota upp á 200-400 bíla.
Verslun eða iðnaður
Við höfum fjárfesti sem leitar að þroskuðum og stöðugum rekstri í verslun eða iðnaði. Æskilegt að seljendur / stjórnendur geti unnið áfram með nýjum fjárfesti.
Ferðaþjónusta 3
Kontakt leitar að kaupendum að mjög öflugu ferðaþjónustyfyrirtæki sem fyrir COVID velti nokkur hundruð milljónum á ári og var með ágætis afkomu.
Fiskvinnsla
Sérhæfð fiskvinnsla í vönduðu 350 fm. leiguhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Velta um 260 mkr. Hagnaður af rekstri.
Hótel
Gott hótel miðsvæðis á Suðurlandi sem býður upp á mikla möguleika fyrir áhugasaman, nýjan eiganda.