Kontakt fyrirtækjaráðgjöf
Kontakt er stærsta sjálfstæða fyrirtækjaráðgjöf landsins og kemur að eigendaskiptum og endurskipulagningu tuga fyrirtækja á hverju ári. Við sérhæfum okkur í fyrirtækjaráðgjöf og veitum bæði seljendum og kaupendum fyrirtækja víðtæka ráðgjöf, sem felst m.a. í leit að heppilegum fyrirtækjum eða kaupendum, verðmati fyrirtækja, ráðgjöf við samningaviðræður og gerð kaupsamninga. Á ensku kallast þessi starfsemi "mergers and acquisitions" eða M&A.
Árangur og reynsla
Starfsmenn Kontakt hafa á undanförnum árum veitt ráðgjöf við fyrirtækjasölu og fyrirtækjakaup fyrir mörg hundruð viðskiptavini.
Póstlistar (forgangslistar) fyrir áhugasama kaupendur fyrirtækja og fjárfesta.
Við gefum áhugasömum kaupendum og fjárfestum kost á að skrá sig á póstlista þannig að unnt verði að láta þá vita um áhugaverð tækifæri. Við köllum þetta forgangslista, því þarna birtast tækifærin í fyrsta sinn.
Um er að ræða tvo aðskilda lista, annan fyrir kaupendur og hinn fyrir fjárfesta. Nánari upplýsingar og skráning á listana er hér.
Umsagnir viðskiptavina segja allt sem segja þarf.
Vinsamlega pantið viðtal í síma 414 1200 eða með tölvupósti til
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
eða
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
.

|