Kontakt - fyrirtækjaráðgjöf

Frodleikur5Hvernig er greitt fyrir fyrirtæki?

Greiðslufyrirkomulag við fyrirtækjakaup er ekki jafn hefðbundið og við fasteignakaup en yfirleitt er nú notast við blöndu af eigin fé kaupanda, bankafjármögnun og seljandaláni.

Bankakreppan hefur leitt til þess að nú er sjaldgæft að bankar láni til fyrirtækjakaupa án frekari ábyrgða og lánshlutfallið er jafnframt lægra en þekktist síðustu árin.

Það er furðu algengur misskilningur að hægt sé að kaupa fyrirtæki án þess að eiga eigið fé. Við höfum aldrei séð það gert.

Næst: Nokkur hugtök úr viðskiptafræði

 

 

 
BrynhildurBrynhildur Bergþórsdóttir
Gunnar_l Gunnar Svavarsson
GudniGuðni Halldórsson
Sigurdur_l Sigurður A. Þóroddsson
tasÞórarinn Sævarsson