Artic Mar kaupir Grotta
Arctic Mar ehf. hefur fest kaup á rekstri fiskvinnslunnar Grotta ehf. í Hafnarfirði. Kaupendur sjá fyrir sér tækifæri til sóknar og vilja stækka umsvif rekstursins og fjölga starfsfólki, að sögn Baldvins Arnars Samúelssonar stjórnarformanns Arctic Mar. „Þetta er mjög spennandi, sérstaklega í ljósi þess að við erum að stefna á að auka vinnslu á fiski […]